Þjóðin á að hlusta á Evu Joly! Austurvöllur á morgun!

Það þurfti norska konu með franskan ríkisborgararétt til að koma í sjónvarpssal og tala við íslensku þjóðina, og þá meina ég TALA VIÐ ÍSLENSKU ÞJÓÐINA.

Það kom að því loksins að það væri talað við okkur af heilindum og hvað þyrfti í raun að gera. Við erum svo óvön því íslenska þjóðin að heyra í ákveðinni manneskju, manneskju með drifkraft og skoðanir að við vitum varla hvernig við eigum að bregðast við þegar það loksins birtist.

Hingað og ekki lengra segir Eva Joly, ekkert hálfkák meir. Núna þarf rannsóknin að fá það fjármagn sem að þarf til, svo að það verði almennileg rannsókn. útrásarþjófarnir eiga ekki að sleppa.

Hvað eru skilanefndir bankanna búnar að innheimta margar tugi milljóna fyrir sín "störf"?

Austurvöllur á morgun kl. 15.00!


mbl.is Björn verður ríkissaksóknari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Þórkatla.

Ég varð svo reiður inní mér eftir að hlusta og horfa á kastljósið.

Það er verið að reyna flæma í burtu einu manneskjuna sem þessir landráðamenn eru hræddir við.

Ef mönnum tekst það.

Verða einhverjir hraktir frá voldum.

Ég er tilbúinn að taka þátt í því

Guðmundur Óli Scheving, 10.6.2009 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband