11.6.2009 | 09:47
Rangur misskilningur heldur betur. Ragna, ekkert fjölmiðlaskúbb meir!
Ég sem hélt að það væri búið að setja Valtý endanlega af, en það virðist ekki vera. Einvörðungu í þessu máli sem er stærsta sakamál Evrópu að sögn Evu Joly.
Eva Joly hefur tekið það skýrt fram að þetta mál sé það umfangsmikið og teygi anga sína það víða, að það dugi ekki að setja ríkissaksóknarann Valtý einvörðungu af þessu máli.
Rannsóknin þarf líka aukið fjármagn og aukinn mannafla.
Ég tek mark á Evu Joly, fólk veit nákvæmlega hvað hún stendur fyrir og hún talaði til þjóðarinnar í gærkvöldi.
Það er svo einfalt, að ef að við þjóðin hlustum ekki á hana og pressum á Alþingi að fara að kröfum hennar er hún farin, svo einfalt er það.
Viljum við Evu Joly áfram eður ei? Svarið fæst kannski á Austurvelli í kl. 15.00
Gagnrýni tekin alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.