Eva Joly og Fangavaktin á Stöð 2.

Þetta segir Jónas Kristjánsson í nýjustu bloggfærslu sinni:

"Ragna slátrar stjórninni

Ég skil ekki, hvers vegna Björn Bjarnason er dómsmálaráðherra í vinstri stjórninni undir dulnefninu Ragna Árnadóttir. Ragna var ráðuneytisstjóri dómsmála hjá Birni. Hún er skemmdarverkamaður, sem grefur beinlínis undan ráðgjafanum Evu Joly. Hefur mánuðum saman tregðast við að gera það, sem frá upphafi hefur verið vitað, að gera þyrfti. Gengur svo lítið til móts við óskir Joly, að fyrirfram er vitað, að hún sættir sig ekki við það. Kominn er tími til að spyrja Jóhönnu og Steingrím, hvað Ragna Árnadóttir sé að gera í þessari ríkisstjórn. Ætla þau að leyfa henni að slátra ríkisstjórninni?"
 

Eigum við ekki að "skoða" þetta aðeins, Jóhanna?

Núna fer maður að fara í bænastellingar nokkrum sinnum á dag og biður fyrir Íslandi. Er Guð búinn að gleyma íslenskri þjóð?

Já og hvernig væri að Steingrimur J. myndi "leika" fangelsisstjórann  í Fangavaktinni sem að verður sýnd á Stöð 2 í haust?  

Hann þyrfti varla að fara í smink til að verða Georg Bjarnfreðarson. Sem formaður félags fanga verður Georg fljótlega fangelsisstjóri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband