12.6.2009 | 13:10
Hrafnista Hafnarfirði og símkerfið.
Ég á aðstandanda á Hrafnistu Hafnarfirði. Réttara sagt aldraðan föður sem að verður 95 ára í næsta mánuði.
Símkerfið dettur þar reglulega út. Í gær og í dag hefur sambandið yfirleitt verið þannig að maður nær ekki inn, alveg sama hvað væri í húfi.
Þetta hefur gerst oft á tíðum, en nú 2 daga í röð, í morgun í tvígang. Það er í lagi í Hrafnistu í Reykjavík sem að prófaði að gefa samband við Hrafnistu Hafnarfirði en allt kom fyrir ekki.
Nógu mikið er tekið af heimilisfólki þarna, svo að það bætist nú ekki ofan á að maður geti ekki náð í aðstandanda sinn.
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.