13.6.2009 | 16:59
Hundur eða köttur? Ennþá pæling.
Örfáir komu á Austurvöll til að mótmæla Icesave, hvað er að? Ég er kjaftstopp og sé afskaplegan lítinn tilgang með að blogga frekar um Icesavemáið hér. Þetta spillingarlið mun fá allt það á silfurfati sem að þeim þóknast af því að fólk nennir ekki að mótmæla um málefni sem að skiptir höfðumáli fyrir framtíð Íslands.
Ég held ég muni á næstunni eyða frekar orku minni í að fjalla um köttinn sem að mig langar til að eignast, eða jafnvel hundinn sem að mig langar til að eignast. Ég hef nefnilega lengi verið að spá í að fá mér annaðhvort hund eða kött. Þarf að ákveða mig fljótlega held ég.
Ráðherrar flykkjast til funda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.