18.6.2009 | 23:30
Ekki vildi ég vera Jóhanna Sig. á dvalarheimili eftir einhver ár. Það verður enginn búinn að gleyma þessu.
Í frétt RÚV í kvöld kom fram að það ætti að ráðast að elli og-örorkulífeyrisþegum og barnabótum fjölskyldufólks. Þetta virðist hafa gleymst í þessari frétt?
Ekki vildi ég vera Jóhanna Sig. á dvalarheimili eftir X mörg ár. Það verður enginn búinn að gleyma þessu.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4467485/2009/06/18/
Er þetta ekki yndislegt?
Skattur á kex og gos í 24,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef mig minnir rétt, var það ekki Jóhanna sem sagði fyrir fall xD og xS að hún hafi staðið í vegi fyrir að ráðist væri á bótakerfi elli, örorku og barna þegar Sjálfstæðismenn töluðu um að grúska í þeim málum? Ef svo er hvar er sama Jóhanna núna? Þarf hún kannski ekki að hafa áhyggjur af kosningum núna eða?
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 19.6.2009 kl. 04:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.