Fálm, fát og klíkuskapur. Hvað hafa stjórnarliðar á samviskunni í tengslum við Jón Ásgeir og co.?

Er Valtýr Sigurðsson búnn að segja af sér?  Hef ekki orðið var við það, það hefði nú varla farið fram hjá manni.

 Eva Joly fór fram á það að hann hætti en hann ætlar ekki að gera það. Ragna er að reyna að friðþægja þjóðina en ég held að hún þekki hana ekki nógu vel til þess að vita, að þetta nægir ekki.

Valtýr kemur til með að vera með fingrunar í þessu allan tímann. Sonur hans, meintur fjárglæframaður, mun sleppa og Eva Joly gefast upp að lokum ef að við mótmælum ekki kröftugleika.

Útrásarvíkingar eiga að sleppa, já sleppa.......... í sínum lúxusheitum og fólk hefur ekki fyrir lyfjum og mat.

Raddir fólksins. Austurvöllur kl. 15.00 á morgun.

 


mbl.is Setji sérstakan ríkissaksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Búin að skrá þig í þessa FB grúbbu?

http://www.facebook.com/home.php#/group.php?gid=85649698914&ref=mf

Dísa (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 21:08

2 identicon

Búin að því .... núna.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband