Biblían, Júdas og farísearnir?

Hversu lengi ætlum við að láta þetta yfir okkur ganga? Jóhanna er búin að þiggja laun frá okkur, fólkinu í landinu, áratugum saman á þeim forsendum að hún bæri hag hinna verst settu fyrir brjósti.

Og nú eiga elli - og örorkulífeyrsþegar að borga brúsann sem að hin 30 útrásarglæsimenni stofnuðu til. Útrásarglæsimenninn eru nefnilega að stórum hluta til í einkavinafélagi við Samfylkinguna og því má ekki snerta við þeim. Ó nei.

Að maður tali nú ekki um skattaskjólin. Er virkilega engan pening að finna þar heldur Jóhanna?

Ef Biblían væri endurskrifuð til nútímans, ja hver veit þó að þetta sé heilög bók, hverjir væru farísearnir og hver væri Júdas?

 


mbl.is Funda með forkólfum vinnumarkaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband