Ábyrgðin og skynsemin. Einbýlishús og bílalán.

Ekki vil ég virka kaldlynd, hef reynslu af fjárhagsáhyggjum, en kemur samt ekki að því að einstaklingar verða að bera ábyrgð á sjálfum sér?

Hefði aldrei nokkurn tímann tekið myntkörfulán þó að mér hefði verið borgað fyrir það.

Hefði líka getað í bjartsýniskasti tekið bílalán, af því að aðrir hefðu talið mér trú um það, að það væri bara allt í lagi. Nei takk kærlega.

Stundum verður maður bara að nota heilbrigða skynsemi, ekkert flóknara en það. Fjórtán ára gamla Toyotan mín dugar mér bara alveg ágætlega...... og maður þarf ekki einbýlishús til þess að vera hamingjusamur eða hvað........?


mbl.is Fjölskylda á hringekjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður sér nú bara á þessu videoklipi að þetta er e h þroskaheftlið svo ekki sé meira sagt. Þessi kona! Jesús minn eini!

Guðlaug (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 00:01

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Þetta fók gerði auðsjáanlega mikil mistök með þessum fjárfestingum á því er enginn vafi. En eitt vil ég segja Guðlaug dæmdu fólk ekki svona. Vilt þú að einhver tali svona um þig. Þetta fólk sem er örugglega sómafólk á eftir að lesa þessi ummæli. Vandaðu orðaval þitt Guðlaug.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 26.6.2009 kl. 01:29

3 identicon

Sæl Guðlaug

Sjálf hef ég þarft að ganga í miklar fjárhagshremmingar á minni lífsleið. "Svo lengi lærir sem lifir"a segir máltækð.  Já þetta fólk gerði mikil mistök í sínum húsnæðiskaupum og ég fer ekkert ofan af því.

En það þýðir ekki að það þurfi að uppnefna nefna það með þeim nöfnum sem að þú viðhefur í þessari athugasemd. Það er alvarleg áskökun sem að þú viðhefur að kalla þetta fólk þroskaheft.

Annaðhvort biður þú þetta fólk afskökunar á þessum ummælum þínum hér á blogginu mínu, eða að þú munt ekki hafa frekari aðgang að athugasemdabloggi mínu hér eftir. Svona ummæli líð ég ekki.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:56

4 identicon

Sjálf hef ég þurft..... á þetta að sjálfsögðu að vera....

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 03:05

5 identicon

Leiðrétting 2.  Syfjan að gera alvarlega vart við sig:

Endanleg leiðrétting: Sjálf hef ég þurft að ganga í gegnum miklar fjárhagshremmingar...................

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 03:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband