Frægðin er ekki bara gleði og peningar. Það sannast aftur og aftur.
Sorglegt að þessi hæfileikaríki tónlistarmaður, sem að átti held ég eina mest seldu plötu tónlistarsögunnar, hafi farið í þann farveg sem að hann fór í með lýtaaðgerðir og slíkt. Mjög sorglegt.
Ekki hefur það gert líkamanum hans gott.
Getur einhver sagt mér hvað þessi plata hans heitir?
Michael Jackson er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
thriller
hilmar jónsson, 25.6.2009 kl. 23:16
Takk fyrir það Hilmar.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 23:24
Humm er ekki spurning um að lesa fréttina aðeins betur ?
Maður bara spyr sig ;)
heidar (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 23:31
Heiðar það getur komið fyrir besta fólk að vera þreytt þegar að komið er fram að miðnætti og sjást yfir augljósa hluti eins og ég gerði þarna.
Á ég að biðja þig afsökunr eða.........?
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 23:36
Góður listi hér. Thriller er langhæstur með 100–109 milljónir eintaka.
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_best-selling_albums_worldwide
Óli (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 12:01
Kærar þakkir fyrir þetta Óli.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.