28 ára happy húsmóðir, móðir og "det hele"?

Þegar að ég var 27 ára fékk maður nú ekki alltaf svefnfrið vegna veikinda barns, en það er nú oft svo með blessuð börnin manns. Þegar að sonur minn var á 2. ári og ég sem sagt 27 ára, byrjuðu umgangspestirnar hjá honum fyrir alvöru. 

Þegar að hann varð þriggja ára gekk á með almennum umgangspestum, skinum og skúrum.

 Siðan þurfti maður að vera fullkomin húsmóðir, móðir, námsmaður og allur pakkinn.

Ég man ekki eftir neinni rosahamingju á þessum tíma. Ætli lífið hafi ekki bara verið svona mitt á milli.

Og svo er alltaf hægt að fá sér strípur ....... og/eða velja sér rétt sjampó...?


mbl.is Konur hamingjusamastar 28 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband