3.7.2009 | 05:53
FH- ingar skemmta sumum - öðrum ekki. Til hamingju FH!
Ég horfði á Pepsimörkin á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Magnús Gylfa gat vissulega ekki annað en verið ánægður með spilamennsku FH-liðsins en fannst þeir vera komnir of langt fram úr keppinautunum.
Aftur á móti sagði Tómas Ingi að FH liðið væri lið sem að biði upp á skemmtun í sínum fótbolta, nokkuð sem að hann hefði ekki séð lengi. Ég er sammála honum. Feikilega skemmtileg spilamennska FH- inga þar sem að þeir leika við hvern sinn fingur.
Við FH-ingar vonum auðvitað að munurinn aukist enn frekar. FH- ingar nú með 9 stiga forystu á toppi deildarinnar þegar að mótið er hálfnað. Markastaða FH í Pepsí-deild 32-6, og svo er það bikarleikur á móti ÍBV á sunnudaginn en þar á eftir leikur FH í Pepsí-deild þann 9. júlí á móti Fylki.
Sem sagt nóg að gera........
FH kjöldró Valsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 05:56 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.