Er breytingarskeiðið "tabú vandamál" kvenna? Eigum við ekki alltaf að vera hressar eða hvað?

Icesave, Björgólfsfeðgar, Valtýr Sig, nei ég ætla ekki að tala um það hér. Eingöngu að benda þeim á, sem að hafa áhuga á að fræðast um breytingarskeið kvenna að lesa ævisögu Þuríðar Pálsdóttur söngkonu, þar sem að er að finna aukakafla um þetta mál:

Jónína Michaelsddóttir: Líf mitt og gleði: minningar Þuríðar Pálsdóttur söngkonu, Forlagið 1986.

Fjölmiðlar ættu siðan að skammast sín fyrir að fjalla aldrei um þetta merkilega skeið í lífi hverrar konu. Fyrir sumar konur verður þetta skeið næsta óbærilegt á meðan að aðrar konur segjast lítið finna fyrir því. Hormónatöflur hjálpa sumum konum en öðrum ekki.

Ætla að skrifa um þetta málefni á næstu dögum, en mun ekki geta svarað athugasemdum hér nú, ef einhverjar birtast, fyrr en síðar í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband