14.7.2009 | 08:18
Flettigluggi Egils - enginn Davíð Oddsson?
Öðru máli þessu tengt, hvers vegna sýnir enginn flettigluggi http://www.eyjan.is brot úr frétt/viðtali við Davíð Oddsson úr þættinum Málefninu frá því í gærkvöldi?
Ekkert hefur borið á því síðan í gærkvöldi. Einhverntímann hefði þetta þótt tilefni til flettifréttar en ekki nú. Eitthvað viðkvæmt Egil minn í þetta sinn. Skammastu þín Egill, þú afhjúpar þig nú.
Þú vilt kannski koma þessu á hreint og upplýsa þjóðina með þessari afstöðu þinni?
![]() |
Of miklar fjárfestingar í tengdum bréfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 63111
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.