Lumar einhver á slóđ úr Silfurtungli Halldórs Laxness?

Vil gleyma pólitíkinni smástund. Lumar einhver á slóđ ţar sem ađ Diddú eđa einhver sambćrilega góđ/góđur, syngur eftirfarandi úr Silfurtunglinu eftir Halldór Laxness?

HVERT ÖRSTUTT SPOR    Smile

Hvert örstutt spor var auđnuspor međ ţér,
hvert andartak er tafđir ţú hjá mér
var sólskinsstund og sćludraumur hár,
minn sáttmáli viđ guđ um ţúsund ár.

Hvađ jafnast á viđ andardráttinn ţinn?
Hve öll sú gleđi er fyrr naut hugur minn,
er orđin hljómlaus utangátta og tóm,
hjá undrinu ađ heyra ţennan róm,

hjá undri ţví, ađ líta lítinn fót,
í litlum skóm, og vita ađ heimsins grjót,
svo hart og sárt er honum fjarri enn,
og heimsins ráđ sem brugga vondir menn,

já vita eitthvađ anda hér á jörđ,
er ofar standi minni ţakkargjörđ,
í stundareilífđ eina sumarnótt.
Ó alheimsljós, ó mynd sem hverfur skjótt

Texti: Halldór K. Laxnes


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 63059

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband