Á Obama alltaf að vera á "sósíalískum" eftirlitstakka?

Miðað við þá upphæð sem að Obama hefur sett inn í Bandarískt atvinnulíf, skyldi maður halda að þessir peningar væru að skila sér í minnkandi atvinnuleysi og auknum hagvexti.

Spurningin er hins vegar sú, hvort að þeir sem að peningana fá, nýta þá á þann hátt sem að er efnahagslífi Bandaríkjanna fyrir bestu.

Á Obama sem sagt alltaf að vera á fjarstýringunni og fylgjast með hvernig þeir sem að hann treystir fyrir almannafé, reka störf sín.

Yrði nú ekki eitthvað sagt ef að hann væri sífellt á eftirlitstakkanum?

Það er hlutverk forystumanna í efnahagslifi Bandaríkjanna að fylgja því eftir að peningarnir sem að Obama dælir út í atvinnulífið, séu nýttir á réttan hátt og að þeir ræki starf sitt af ábyrgð og skynsemi fyrir land sitt og þjóð.


mbl.is Er Obama að mistakast í efnahagsmálum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband