26.7.2009 | 13:45
Á Obama alltaf að vera á "sósíalískum" eftirlitstakka?
Miðað við þá upphæð sem að Obama hefur sett inn í Bandarískt atvinnulíf, skyldi maður halda að þessir peningar væru að skila sér í minnkandi atvinnuleysi og auknum hagvexti.
Spurningin er hins vegar sú, hvort að þeir sem að peningana fá, nýta þá á þann hátt sem að er efnahagslífi Bandaríkjanna fyrir bestu.
Á Obama sem sagt alltaf að vera á fjarstýringunni og fylgjast með hvernig þeir sem að hann treystir fyrir almannafé, reka störf sín.
Yrði nú ekki eitthvað sagt ef að hann væri sífellt á eftirlitstakkanum?
Það er hlutverk forystumanna í efnahagslifi Bandaríkjanna að fylgja því eftir að peningarnir sem að Obama dælir út í atvinnulífið, séu nýttir á réttan hátt og að þeir ræki starf sitt af ábyrgð og skynsemi fyrir land sitt og þjóð.
Er Obama að mistakast í efnahagsmálum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:51 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.