28.7.2009 | 21:05
12 ráðherrar fyrir 330 000 manna þjóð?
Var ekki ráðherrum fjölgað um 2 eftir síðustu kosningar eftir yfirlýsingar þess efnis fyrir kosningar að fækka þyrfti ráðherrum og spara í stjórnsýslunni?
Hefði ekki mátt verja þessum peningum til löggæslumála? Að það skuli vera 12 ráðherrar fyrir 330 000 manna þjóð með öllum þeim tilkostnaði sem að fylgir hverju ráðuneyti, er auðvitað alveg óskiljanlegt.
Algjör misskilningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og 63 þingmenn og konur - ekker smáræði þau herlegheit öll þegar saman er tekið - veistu hvað ég held ? þeir sem eru nú þegar á eða að tutla "spenann" sleppa ekki takinu svo auðveldlega
Jón Snæbjörnsson, 30.7.2009 kl. 15:55
Nei það er nokkuð víst að þau gera það ekki. Þetta virðist vera óskaplega þægilegt og gott að fá þesski völd og svo saka fríðindin víst ekki.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.