31.7.2009 | 08:39
Einelti á moggabloggi?
Af gefnu tilefni er ég að velta fyrir mér hvort að tíðkist einelti hér á moggabloggi? Mun fjalla ítarlegar um þetta síðar í dag.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl já það er stundað einelti á blogginu og búið að gera það lengi fólk hefur hrökklast héðan og ég var t.d. útilokuð eftir margra mánaða einelti þegar ég stóð upp og reyndi að svara fyrir mig og tveim öðrum konun líka fyrir að styðja mig.Því miður vill enginn sjá þetta og því síður taka á málinu.Ég hef þurft á sálfræði hjálp að halda því þessar konur sem hér vinna eru ekkert venjulegar.En þær blogga áfram brosandi eina voru þær með í takinu um stund en hú var svo hörð að hunsa þær hvort þær eru hættar með hana veit ég ekki.Bíð spennt eftir bloggi þínu seinnipartinn.Kv
Helga (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 08:58
Helga, mér þykir sárt að heyra þetta, en kemur mér samt ekki á óvart. Samantektin kemur síðar í dag. Kv.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.