1.8.2009 | 17:53
Eva Joly og Vigdís Finnbogadóttir.
Afstaða þessarar konu er afdráttarlaus og sterk. Hún lætur engan segja sér fyrir verkum og lætur ekki þvinga sig á nokkurn hátt. Ég held að við megum vera afskaplega stolt af því að eiga þennan málsvara á alþjóðavettvangi.
Við megum ekki gleyma því að það var Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands sem að var aðalhvatamaður þess að hún gerðist aðili að rannsóknum á orsökum hrunsins og athæfi útrásarvíkinga. Hún var milligöngumaður í því máli. Egill Helgason fékk hana í viðtal til sín en Vigdís hvatti hana síðan til þess að vera talsmaður Íslands í málefnum Íslands sem að varðaði rannsókn á meintu athæfi útrásarvíkinga. Eftir því sem að ég hef lesið, þekkjast þær frá gamalli tíð.
Ég vona bara að þjóðin fari að hlusta, já og meira en það, mótmæla. Ætlum við að afsala okkur fullveldi okkar, sem að fyrri kynslóðir börðust fyrir að okkur hlotnaðist? Það er nákvæmlega það sem að er í húfi og það er nú ekkert smávegis að mínu mati.
Stöndum ekki undir skuldabyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir lesturinn á grein Evu Joly. Þá kemur upp í huga mér að kalla heim alla sendiherra hjá þeim ríkjum sem að málinu snúa. Ég sé engan tilgang í því að eyða peningum þjóðarinnar í gagnlaus verkefni sem ekki er eru til peningar fyrir. Upskeran af þessum samböndum eru bara kúanir í æðstu merkingu og þurfum við að endurskoða tilganginn með veru okkar í þeim. því framgangan er slík að þeir telja sig siguvegara og ganga um vigvöllinn eins og skepnur. Ég vil þakka Evu Joly fyrir hreiskili sín og vövnduð vinnu brögð. þér Þórkatlla fyrir bloggið
Hörður Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.