Hrannar B. Arnasson aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir Evu Joly í bloggi sínu á Facebook í dag (í gær), í raun og veru bara að þegja og vera ekki að skipta sér af því sem að henni komi ekki við.
Þetta kemur fram á http://www.eyjan.is
Þessi ríkisstjórn verður alltaf "athyglisverðari" með hverjum deginum sem líður ......
Áfram Eva Joly!
Þarf ekki að fara að stofna nýjan stuðningshóp hennar á Facebook svo að hún viti nú örugglega að við stöndum 100 % með henni?
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:00 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sæl; Þórkatla !
Þakka þér; óbilandi skrif þín, sem baráttuvilja.
Nú; er komið að þeirri ögurstundu, að við þjóðfrelsissinnar, myndum Hvítliða sveitir, til varnar því - sem enn má forða, frá tjóni skemmdarverka fólksins.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.8.2009 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.