Kaupþingsmenn: Skíthræddir við Kristin Hrafnsson.

Það er nokkuð ljóst að Kaupþingsmenn eru skíthræddir við fréttamanninn Kristin Hrafnsson sem að þorir að segja sannleikann umbúðalaust.

Rekinn af Stöð 2 fyrir kjarkinn og síðan fær Fréttastofa Ríkissjónvarpsins á sig lögbann vegna upplýsinga sem að Kristinn Hrafnsson hafði undir höndum og átti að birta í kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi.

Kristinn Hrafnsson hefur alla tíð verið einn af mínum uppáhaldsfréttamönnum, maður sem þorir að segja sannleikann en bugtar sig ekki fyrir yfirvaldinu.


mbl.is Hreiðar Már segir lánin lögleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Þórkatla.

Það er einmitt hárétt Kristinn Hrafnsson er rosalega góður.

Hann vekur einmitt ótta hjá þessu liði.

Kveðja.

Guðmundur Óli

Guðmundur Óli Scheving, 3.8.2009 kl. 03:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband