Hættið sjálf og látið Þráin í friði!

Alveg furðuleg vinnubrögð þremenninganna í Borgarahreyfingunni. Í síðustu viku mættu þau ekki á fund sem að er víst haldinn reglulega á hálfsmánaðarfresti að sögn formanns stjórnar Borgarahreyfingarinnar.

Þau (þremenningarnir) báru það fyrir sig að fundurinn hefði verið boðaður með svo stuttum fyrirvara!

Birgitta bar það fyrir sig að hún hefði ekki barnapössun.

Varaformaður stjórnar búinn að segja af sér.

 Í fyrradag mættu enginn þeirra á stjórnarfund. Hver ætti að hætta á Alþingi, ef ekki þessir vesalings þremenningar sem að eru taumlaust til kaups og sölu í Icesavemálinu?

Þau ættu að hætta sjálf á Alþingi og láta Þráin Bertelsson í friði, hann er þó samkvæmur sjálfum sér.


mbl.is Vilja Þráin af þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Katrín var ekki varaformaður stjórnar - Lilja Skaftadóttir er varaformaður. Að öðru leiti er ég sammála þér :)

Heiða B. Heiðars, 13.8.2009 kl. 10:10

2 identicon

Heiða, takk fyrir ábendinguna en var ekki verið að segja í gær að varaformaður stjórnar hefði sagt af sér? Þú leiðréttir mig aftur ef að ég er ekki að fara með rétt mál hér. Að vísu nefndi ég engin nöfn. Bestu kveðjur.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband