20.8.2009 | 00:50
Hvar er Eva Joly á listanum?
Hverra hagsmuna er tímaritið Forbes að þjóna?
Þeir þar á ritstjórn ættu að kynna sér betur, hvað Jóhanna telur sig hafið staðið fyrir síðustu 30 árin, sem sagt að tala máli þeirra sem að minnst mættu sín i samfélaginu hér á Íslandi.
Talar nú síðan máli bankamanna en ekki íslenskrar alþýðu sem að er nú skuldsett upp fyrir haus, Iceavemálið verður samþykkt í vikunni.
Síðan stöðugar skattahækkanir á íslenskan almenning á einn eða annan veg.
Árni Páll gerir ekkert annað en að hundelta fólk í meintum bótasvikum, með leyfi Jóhönnu Sig. en skattasvindlarar, m.a. útrásarvíkingar og meintir fjárglæframenn sleppa með skrekkinn og við þjóðin borgum þeirra skattasvindl, ofan á öll hin ósköpin. Allt með leyfi Jóhönnu og co.
Maður talar nú ekki um öll ósköpin sem að ganga á hjá skilanefndum bankanna, menn skammta sér þar sjálfir laun og eru síðan endurráðinir í enn æðri stöðu viðkomandi banka sé þeim vikið úr skilanefnd.
Hvað kostar þetta íslenska þjóð?
Valtýr Sig. situr enn í sínu embætti og fjárglæframaður er ráðuneytisstjóri Katrínar Jakobsdóttur.
Alveg stórkostlegt ekki satt?
Jóhanna meðal áhrifamestu kvenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:51 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sannkallað svikakvendi!
Geir (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 00:57
Jóhanna þar er að segja.
Geir (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 00:59
Já Geir, ég held að það sé nú varla hægt að segja nema gott eitt um Evu Joly, sem að hefur varið okkar málstað á alþjóðavettvangi. Já Jóhanna Sig. er svikakvendi eins og þú orðar það.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 01:08
Það má vel tengja útrásárvíkingum, þetta hennar komu á Forbes lísta. Svo einfalt er það. Hún er ekki að þjóna almenningi, sérstaklega ekki ef maður hefur séð Zeitgeist á ríkisjónvarpinu í kvölð. Miðað við þetta mynd voru peningar aldrei hér á landi, því þeir eru ekki til einu sinni. Svo er kona háð rísa fyrirtækjunum. Flokksbróður hennar Össur hefur verið á fullu að styðja einkavæðingu Orkuveitu Suðurnesja. Þetta auðlinda svikamíla kom fram einmitt í Panama dæminu. En fólk reist upp og varð ekkert úr því. Hvernig þróast þetta hérlendis?
Andrés.si, 20.8.2009 kl. 03:10
það sem við látum ganga yfir okkur
Jón Snæbjörnsson, 24.8.2009 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.