Já, útrásarvíkingar munu sleppa létt. Ţakka ykkur fyrir Jóhanna og Árni Páll.

Nú, fór Eva Joly ekki fram á ţađ um daginn ađ ţađ yrđi settur inn meiri peningur til rannsóknar á ţessu máli öllu saman? Fór hún ekki líka fram á ţađ ađ störfum varđandi ţessi mál yrđi fjölgađ?

Ţarf hún reglulega ađ koma hér til Íslands og vera í barnapössun á mönnum sem ađ svífast einskist og ćtla ađ sjá til ţess ađ skúrkarnir sleppi?

 Ţađ sem ađ Eva Joly fór fram á, fór fyrir rikisstjórn sem ađ samţykkti ţađ. Hvar eru ţessir peningar? Er eitthvađ ađ? Viđ ćtlum sem sagt ađ láta bjóđa okkur ţetta?

Útrásarvíkingar gćtu sloppiđ létt

Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group, er međal ţeirra sem eru til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og skattrannsóknarstjóra.

Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group, er međal ţeirra sem eru til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og skattrannsóknarstjóra.

Ţriđjudagur 25. ágúst 2009 kl 07:00

Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)

Nánar um máliđ í DV í dag.

  • Fjallađ er um máliđ í DV í dag.

    Fjallađ er um máliđ í DV í dag.

Fjárskortur veldur nú töfum á rannsókn á meintum efnahagsbrotum útrásarvíkinga. Skoriđ hefur veriđ niđur hjá embćtti skattrannsóknarstjóra á ţessu ári og efnahagsbrotadeildin glímir viđ manneklu. Ţessi frestun á rannsókn málanna getur haft í för međ sér ađ refsing verđi vćgari en ella, ef til hennar kemur yfirleitt.

„Viđ stöndum frammi fyrir ţví ađ ţađ voru skertar fjárheimildir fyrir ţetta ár sem nú er ađ líđa. Ţađ er stađan,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.

Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, er í svipađri stöđu. „Starfsfólki hjá okkur hefur frá áramótum veriđ fćkkađ um ţrjár stöđur.“

Á síđustu árum hefur ţađ nokkuđ oft komiđ upp ađ sakborningar hafa hlotiđ mildari dóma vegna ţess ađ mál hafa tafist viđ rannsókn. Töfin hefur haft ţau áhrif ađ sakborningar sem hefđu fengiđ fangelsisdóma sluppu eđa dómar yfir ţeim voru mildađir.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband