26.8.2009 | 13:26
"Á kaupmannsins tröppum með tárvota kinn...."
Nei, ekki er ég hagfræðingur, nei ekki er ég viðskiptafræðingur, en það þarf víst ekki margar heilafrumur til að sjá að það á ekki að draga glæpamenn Íslands, útrásarvíkingana, fyrir dóm?
Er þetta nokkuð flókið, þurfum við að skrifa margar blaðsíður um þetta? Held ekki.
Eða erindi úr ágætis kvæði eftir Nils Ferlin:
"Þú misstir á leiðinni miðann þinn,
þú mannsbarn, sem einhver sendi.
Á kaupmannsins tröppum með tárvota kinn
þú titrar með skilding í hendi."
Kvæðið heitir Mannsbarn í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar.
Síðan í lokin: Hvað skyldu margir aðstandendur detta í lukkupott Fjölskylduhjálparinnar í dag sem að getur úthlutað ókeypis 100 skólatöskum til þeirra sem að hafa ekki efni á slíkum "lúxus" í "velferðarstjórn" Jóhönnu Sig í dag?
Fengum langmesta höggið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.