30.8.2009 | 13:49
Katrín mín, viltu ekki fara að skapa einhver atvinnutækifæri fyrir konur í kreppunni?
"Kostnaður við ankerin er áætlaður yfir 200 milljónir króna." Svolítið skrítið orðalag. Verður kostnaðurinn 250 milljónir, 300 milljónir eða hvað?
Hvaða fjárans vitleysa er þetta eiginlega með þetta Tónlistarhús? Um daginn kom frétt um að gluggaísetningarnar í húsið væru svo flóknar, það flóknasta sem að til væri og það væru eingöngu Kínverjar sem að gætu unnið verkið. Ekkert sem sagt verið að nýta sér íslenskt vinnuafl þar. Um 200 Kínverjar að vinna það verk.
Já, hvaða fjárans vitleysa er þetta eiginlega með þetta Tónlistarhús? Rándýrar gluggaísetningar og einhver sér ankeri sem að þau, ein og sér hlaupa á hundruðum milljóna og svo á fólk ekki fyrir mat.
Katrín mín, viltu ekki fara að skapa einhver atvinnutækifæri fyrir konur í kreppunni?
Bílakjallarinn við 500 ankeri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.