31.8.2009 | 17:08
Ég er ekki leigupenni!
Ég er ekki leigupenni, eins og Anna Einarsdóttir og Hilmar Jónsson gefa í skyn, og já Hilmar Jónsson gerir meira en að gefa í skyn, í athugasemdafærslu Láru Hönnu Einarsdóttur síðan í gær undir nafninu Lýðræðisleg rökræða og gagnrýnin hugsun.
Hef hingað til skrifað frá eigin brjósti og hef hugsað mér að gera það framvegis!
Set vísvitandi ekki inn bloggheiti Láru Hönnu af fenginni reynslu.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.