Fimbulfamb Vinstri grænna og örlög þjóðar.

Hef ekki bloggað hér um nokkra hríð. Fannst það orðið ekki skipta máli hvort maður ritaði hér eður ei. Stjórnarslit í vikunni eða ekki, skiptir ekki máli, sama sukkið heldur áfram.

Ögmundar - og Guðfríðarmálið einungis fimbulfamb Vinstri grænna. Verði þeim að góðu.

Jóhanna mun þá bara mynda nýja ríkisstjórn, með samþykki hins svokallaða forseta vors sem að vegsamaði glæpamennina í bak og fyrir. Þeir eiga að vera í fangelsi.

Eftir stendur að þjóðarræningjarnir munu fá að halda áfram með sitt sukk og svínarí, Eva Joly tekur ekki þátt í þessu lengur og þeir sem að standa uppi með það, að þurfa að húka á þessari eyju næstu árin, munu þurfa að borga Icesave.

Vonandi nennir einhver að lesa þetta, þá nennir maður kannski að blogga áfram.

 En..... ég ætla ekki að vera hér að að 7 árum liðnum, svo mikið er víst.


mbl.is Höfum ekkert við AGS að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; spjallvinkona kær, æfinlega !

Það er aldrei brýnna; en nú, að þú haldir áfram að bera uppi margfaldlga réttmæta gagnrýni þína, sem fyrr og áður, Þórkatla mín.

Ef ekki; nú á þessum örlaga tímum, jah; þá veit ég ekki, hvenær það ætti betur við.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 12:01

2 identicon

Sæll Óskar Helgi,

Takk kærlega fyrir hvatninguna. Já ég held að það veiti nú ekki af ærlegri gagnrýni nú, maður er jú að verja lýðræðið og sjálfstæði Íslands.

Á maður ekki að verja það út í ystu æsar eða hvað?

Bestu kveðjur,

Þórkatla

Þórkatla Sn æbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 12:13

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

það er einmitt það sem ég held líka að sukkið heldur bara áfram - lítið eða ekkert breitist - eins og svo oft áður þá "koða" þessi mál

Jón Snæbjörnsson, 7.10.2009 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband