Jóhanna og lítilmagninn!

Það er með hreinum ólíkindum að það eigi að skerða kjör öryrkja, vegna tekna. Ég á son sem að er öryrki. Ekki er það há fjárhæð. Ef að við héldum ekki heimili saman hefði hann hvorki í sig né á nema húsaleigu og brýnustu nauðsynjar. Sjálf er ég á atvinnuleysisbótum, þannig að ekki getur maður leyft sér mikið.

Fólkið sem ræður för með milljón á mánuði getur hins vegar leyft sér ýmislegt, svo maður tali nú ekki um öll fríðindin. Jóhanna virðist vera búin að gleyma litla manninum ef svo má að orði komast, hún á að skammast sín!


mbl.is ÖBÍ mótmælir kjaraskerðingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl Þórkatla; æfinlega !

Þið sonur þinn; eruð hetjur hversdagsins !

Jóhanna; kerlingarsnipt, hefir ALDREI verið málsvari lítilmagnans - og mun aldrei verða. Froðusnakk hennar; er vonadi senn, á enda runnið.

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 02:04

2 Smámynd: Þórkatla Snæbjörnsdóttir

Takk fyrir þín uppörvandi orð. Já það er rétt hjá þér að Jóhanna er froðusnakkari og ekkert annað. Bestu kveðjur úr Hafnarfirðinum.

Þórkatla

Þórkatla Snæbjörnsdóttir, 21.1.2010 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband