23.1.2010 | 09:13
Nýja búsáhaldabyltingu, takk!
Fyrir hverju var barist í búsáhaldabyltingunni, átti ekki að berjast fyrir réttindum þeirra sem að minnst mættu sín?
Sjálfstæðisflokknum var bölvað en er núverandi ríkisstjórn að gera nokkuð betur í þágu öryrkja? Það er með ólíkindum að fólk í þessu landi ætli að sætta sig við að að borga skuldir óreiðumanna og útrásarpakks og láta öryrkja, láglaunafólk og ellilífeyrisþega borga brúsann!
Öryrkjar mótmæla nýrri aðför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:28 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þá er bara að hvetja alla til að mæta á austurvöll í dag kl 15.
www.nyttisland.is
Lúðvík Lúðvíksson, 23.1.2010 kl. 09:41
Rétt hjá þér Lúðvík, ekki láta deigan síga og láta þessa forréttindastétt komast upp með þetta misrétti.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir, 23.1.2010 kl. 10:06
Það þarf nú eitthvað kröftugra en en búsáhöld niðr'á Austurvöll þessa dagana. Þvílíkir aular sem stjórna, og hafa stjórnað allt frá stofnun lýðveldis. Nei, því miður þá er innræti íslendinga þannig að þeir eru allaf að hygla að sér og sínum. Og þeim er sko sama þótt meir en helmingur þjóðarinnar éti hor úr nös, eins og sagt var um fátæklingana hér fyrr á árum. En gleymum ekki einu: " Allslaus komst þú í þennan heim. Og allslaus ferð þú héðan aftur."
J.þ.A, (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.