Auðlindirnar, skjaldborgin og svikin.

Það er nokkuð ljóst að öllu skal til fórnað til að við komumst inn í ESB. Ég var á tímibili fylgsimaður þeirrar stefnu en finnst nú að fórnarkostnaðurinn sé of mikill.

 Krafan um Icesavemálið og krafa AGS í því sambandi, eru á þann veg að mér líst ekki á. Við eigum að taka á okkur taumlausar skuldabyrðar til þess að komast inn í ESB.

Og Jóhanna, viltu ekki koma oftar fram í sjónvarpi og kynna fyrir okkur hvað ESB  mun kosta okkar, t.d. í sambandi við auðlindirnar okkar. Eru þær til sölu? Og reyndu ekki að ljúga að okkur í þetta sinnið. Einhvernveginn blasir það við mér að auðlindirnar okkar munu ekki fá að vera í friði. Þú lofaðir að slá skjaldborg um heimilin en sveikst okkur þar. Á að svíkja okkur líka í þessu máli?


mbl.is Ræða aðild Íslands í febrúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki betur en við erum búin að fórna heilmiklu og höfum ekkert fengið í staðin.  Föðurlandsvikararnir búa í London.  Skára er að ganga í ESB, og verða hluta af hinu nýju Evrópu

Rabbi (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 21:01

2 Smámynd: Þórkatla Snæbjörnsdóttir

Er það ekki líka álíka föðurlandssvik að ljúga taumlaust að þjóðinni og ætlast til þess að við borgum Icesavesukk fjárglærfamanna. Til þess er leikurinn gerður, vitað mál að gangsterarnir munu aldrei borga og þess vegna þarf þjóðin auðvitað að borga sukkið þeirra til þess að við'komast inn í ESB? Er þetta ekki augljóst?

Þórkatla Snæbjörnsdóttir, 4.2.2010 kl. 21:09

3 identicon

Forsætisráðherra okkar, hún Jóhanna, skrifar 250 línu grein í Flettiblaðið í dag í tilefni eins árs afmælis hennar. Hún minnist á ICESAVE í fjórum orðum og segir: Icesave virðist í hfn (!). Hvenær varð hún forspá ?

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 21:38

4 identicon

hfn átti auðvitað að vera: höfn.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 21:39

5 identicon

Já Örn, hvað skyldi Jóhanna hafa fyrir sér í því að Icesave væri í höfn. Hún veit þá eitthvað meira en margur annar, en gengur ekki allt kaupum og sölum í þessari pólitík á Íslandi.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband