7.3.2010 | 18:44
Þetta eiga að heita vinaþjóðir!
Við erum þjóð í skuldafangelsi. Allar Norðurlandaþjóðirnar leggjast gegn okkur. Já þetta eiga að heita vinaþjóðir! Ég á í bókstaflegri merkingu ekki til orð!
Lán frá Finnum háð Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju ættu skattgreiðendur annara landa að rétta Íslendingum peninga? Heimtufrekjan er þvílík að bráðlega deyr þjóðin úr frekju.
Fyrst verðið þið að sýna vilja til að greiða skuldir ykkar áður en skattpeningur annara þjóða rennur til ykkar. Svo einfalt er það.
Huldis (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 19:08
Hættum þessu væli yfir að hin og þessi þjóðin er að bregðast einhverjum ímynduðum vinatengslum við okkur. svona vasaklútavæl skilar engu .sniff sniff....
hilmar jónsson, 7.3.2010 kl. 19:22
Þetta er það sem Jóhanna og Steingrímur eru að benda á....það er ekkert hægt að gera hér á þessu skeri vegna þess að "vina þjóðir okkar" vilja ekki lána okkur fé fyrr en að búið er að leysa Isesave deiluna.
Ríkissjóður og fyrirtæki fá engar lánafyrirgreiðslur fyrr en búið er að leysa þessa deilu.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 19:35
Eins og Steingrímur sagði Hjá Agli silfur"Veruleikinn mun vekja ykkur öll"
Banjó (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 19:37
" og sannleikurinn mun gera yður frjáls"
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 19:54
Það virðist gleymast í þessari umræðu að það voru ekki við Íslendingar sem að skópu þessa Icesaveskuld. Þetta voru örfáir menn innan Landsbankans sem að "gamblereðu" með peningina Landsbankans i einkaeigu. Af hverju eigum við almenningur að borga sukk og svínarí þessara manna?
katlasn@simnet.is (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.