Skjaldborgin um Alþingi........?

Nú nýverið var samþykkt að alþingismenn og ráðherrar bæru ekki skylda til að upplýsa fólk um fjárhag og/eða fjárfestingar viðkomandi. Það sama á að gilda um maka viðkomandi. Þannig að hagsmunatengsl eiga ekki lengur að koma almenningi við.

Viðkomandi aðilar geta sem sagt verið stórir hluthafar í fyrirtækjum sem að eru jafnvel á leið í rannsókn eða gjaldþrot.

Hvað varð um frasana "allt upp á borði", gegnsæí, "velta við hverjum steini". Þetta er í raun einn stór skrípaleikur. Það stendur ekki til að velta við nokkrum sköpuðum hlut því að það er nokkuð ljóst að rannsókn að hætti Evu Joly, gæti komið illa við kauninn á ýmsum framámönnum hér.

Ég kann að virka hér stórorð en ég held að þetta sé nokkurn veginn sannleikanum samkvæmt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Góður pistill hjá þér Þórkatla.

Kveðja.

Benedikta E, 19.3.2009 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband