Er 12 stóla stjórn Jóhönnu hæf til verka?

Barrack Obama og ríkisstjórn hans eru ákveðin í því að láta ekki stórfyrirtækin kæfa smáfyrirtækin. Samkeppnislög landsins verða efld til muna, að sögn fréttar í dag á http://www.pressan.is.

Þetta er akkúrat það sem að þarf til þess að koma atvinnlífinu aftur í gang. Hvers vegna er þetta ekki gert hér? Hvernig væri nú að 12 stóla stjórnin gerði eitthvað viðlíka hér á Fróni?

Ríkisstjórn George W Bush breytti á sínum tíma samkeppnislögum á þann veg að markaðsráðandi fyrirtæki gátu nánast óáreitt bolað smærri fyrirtækjum útaf markaðnum.

Mörg smærri Bandarísk fyrirtæki hafa þurft að flýja til Evrópu og Asíu vegna óhagstæðs viðskiptaumhverfis sem að sett var á, í tíð George W. Bush. Þessu er Barrack Obama og ríkisstjórn hans búin að breyta

Barrack Obama er maður sem að kann að vinna verkin. Hefur 12 stóla stjórn Jóhönnu hæfni til að gera slíkt hið sama?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband