Þingvilji fyrir ESB viðræðum

Eitthvað virðist vera að gerast í ESB málinu innan þingflokkanna. Það er einfaldlega gott mál og mér fannst Steingrímur J. svara mjög málefnalega og vel í þessu svari sínu.

Ágreiningurinn virðist snúast um nú, hvernig eigi að standa að umræðunum, en ekki hvort.

Það er óskandi að þingflokkunum gangi vel í framhaldinu.


mbl.is Minni ágreiningur en ætla mátti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Þú ert aðeins að misskilja.  Leyf mér að leiðrétta færsluna fyrir þig.

Þingvilji fyrir ESB aðildarumsókn

Eitthvað virðist vera að gerast í ESB málinu innan þingflokkanna. Það er einfaldlega gott mál og mér fannst Steingrímur J. svara mjög málefnalega og vel í þessu svari sínu.

Ágreiningurinn virðist snúast um nú, hvernig eigi að standa að undirbúningi aðildarumsóknar, en ekki hvort.

Það er óskandi að þingflokkunum gangi vel í framhaldinu.

Það eru engar umræður sem eiga sér stað, og aðildarviðræður hefjast ekki fyrr en eftir að formleg aðildarumsókn hefur borist.

Biðst afsökunar á smámunaseminni í mér.

Axel Þór Kolbeinsson, 28.5.2009 kl. 13:47

2 identicon

Sæll Axel, ég er ekki að misskilja neitt. Ég hlustaði á fréttina og svaraði samkvæmt því. 

Eftir því sem að þú hefur eftir mér í athugasemdinni hér að ofan, sagði ég hvorki að umræður eða aðildaviðræður væru farnar í gang. Ég sagði einfaldlega að "eitthvað væri að gerast í ESB málinu innan þingflokkanna" og "að ágreiningurinn virðist snúast nú um, hvernig eigi að standa að undirbúningi aðildarumsóknar, en ekki hvort."

Annars vegar, innan gæsalappa, er ég að leggja út af orðum fréttamanns og svörum formanns Vinstri grænna. Í seinna tilvikinu vitna ég, innan gæsalappa, svo til orðrétt í orð Steingríms J.Sigfússonar í fréttinni.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 62840

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband