8.6.2009 | 09:20
Austurvöllur kl. 14:50.
1. kafli AGS lánið.
2. kafli Icesave
Á íslensku myndi þetta heita að við ættum að þegja, hlýða, borga og vera góð. Enn meiri álögur munu koma "og det hele".
Við eigum helst ekki að hafa skoðun, því að Steingrímur og Jóhanna eru búin að ákveða þetta allt fyrir okkur.
Austurvöllur í dag kl. 14:50
Spara 170 milljarða á þremur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snúðu dæminu við. Ef bretar hefðu átt Icesave og Íslendingar átt sitt sparifé hjá þeim. Hvað hefðir þú sagt ef þeir hefðu neitað að borga ? Ég held að Jóhanna og Steingrímur hafi reynt að gera sem besta samninga þó þetta sé hrikalegt. Ég ætla ekki að mæta á Austurvöll að svo komnu máli.
Ína (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 09:50
Ég veit ekki til að ég hafi stofnað til þessara Icesaveskuldbindinga. Það hefði vel verið möguleiki að reyna á samningaleiðina, það er vitað mál. Enda sagði Steingrímur fyrir ekki svo nokkru síðan, að hvert ferli í þessu máli yrði gert með vitund og vilja þjóðarinnar. Að næturlagi laumast hann eins og þjófur að nóttu og hrekur þjóðina í áratugaskuldaánauð. Við gætum eins verið stödd í þrælaskipi Spaugstofunnar fyrr í vetur.
Það er vonandi að Alþingi hafi manndóm í sér til þess að hafna þessu, en ef ekki, þá að Ólafur Ragnar vísi þessi máli til þjóðaratkvæðargreiðslu.
Nokkru fyrir kosningar barðist núverandi ríkisstjórn (þá með stuðningi Framsóknarflokks), fyrir því að Stjórnlagaþingi yrði komið á, þannig að málefnum yrði í auknum mæli vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu.
Var það sem sagt allt saman bara skrípaleikur?
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.