12.6.2009 | 01:15
Bíbí "okkar" og Tryggvi.
Þrautseigur hópur, námsmenn. Dáist að Þorvaldi Þorvaldssyn og öllum hinum. Hvernig skyldu þingmönnum líða í dag þegar að þeir mæta til starfa, og mæta kjósendum sínum í tjöldum á Austurvelli?
Fáránlegt að sjá Tryggva Þór Herbertsson þarna fá sér að borða, en virkilega gaman að sjá Bíbí "okkar" Ólafsdóttur standa þarna og mótmæla. Kröftug kona sem að gefst aldrei upp. Það mættu margir Íslendingar taka hana sér til fyrirmyndar. Hún fer og mótmælir.
Vona samt að kreppan sé ekki farin að herpast svo kyrfilega að þingmönnum að þeir eigi ekki lengur fyrir mat.
Ég get hreinlega ekki ímyndað mér hvaða skandall kæmi frá þessu fólki ef að það væri svangt í þokkabót.
Ætla að sofa í tjöldunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.