14.7.2009 | 20:21
Samfylkingarleg fréttamennska orðin lýjandi.
Furðuleg er blaðamennskan á Íslandi. Umfjöllun um hin augljósu tengsl ESB málsins og Icesave er hvergi að finna í fjölmiðlum nú. Já, og Kastljós í fríi.
ESB málið skal keyrt í gegn í vikunni, svo að hægt sé að ganga frá Icesave í framhaldinu. Erlendir fjölmiðlar tala um þessi augljósu tengsl, en þeir íslensku? Ó nei.
Það þýðir lítið fyrir Pál Magnússon að æsa sig við starfsmenn sína varðandi minnkandi áhorf á Ríkssjónvarpið, á meðan að það getur ekki sinnt þeirri lágmarksskyldu sinni að veita upplýsingar, og já að veita réttar upplýsingar.
Er ekki nefskattur í næsta mánuði? Fyrir hvað erum við, sonur minn og ég að borga 36 000 kr. í næsta mánuði?
Icesave-deilan vekur athygli í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.