Sorgardagur fyrir íslenska þjóð, en þessi grein er skyldulesning.

Þessi grein er skyldulesning. Frábær grein hjá Andrew Hill. Hvers vegna í ósköpunum hefur þetta ekki komið fram fyrr? Þarna kemur ýmislegt fram sem að við almenningur höfum ekki fengið að vita.

Það verður þó að segjast eins og er að Jóhanna er þarna að reyna að bjarga andlitinu á síðustu stundu, of seint Jóhanna mín. Þetta hefði kannski haft eitthvað að segja hefðir þú skrifað þessa grein fyrr.

Og svo er búið að afgreiða Icesavesamninginn úr fjárlaganefnd með fyrirvörum í stað þess að reyna dómstólaleiðina. Sorgardagur fyrir íslenska þjóð.


mbl.is FT: Ábyrgðin sameiginleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú orðum aukið.

Fjárlaganefnd er ekki samsafn kjána heldur rétt hugsandi fólk sem gætir okkar hagsmuna. Hjá þessu verður ekki komist. Ríkisstjórn Sjalla og Framsóknar kallaði þetta yfir þjóðina.

Sveinn (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 11:23

2 Smámynd: Þórkatla Snæbjörnsdóttir

Sveinn, ég hef nú ekki mikið séð af svokölluðu "rétt hugsandi fólki" hjá þremenningum Borgarahreyfingarinnar þessa dagana. Það er að vísu önnur saga en er Þór Saari ekki í fjárlaganefnd?

Af hverju var dómstólaleiðin ekki reynd? Skora á þig að lesa greinina. Ég tel að greina og leiðarahöfundar Financial Times viti um hvað þeir eru að tala. Er þetta ekki virtasta fjármálatímarit heims?

Þórkatla Snæbjörnsdóttir, 15.8.2009 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband