Auglýst eftir greindarvísitölu stjórnmálamanna.

Það er eitt upp af öðru hjá þessari voluðu ríkisstjórn, ef ríkisstjórn skyldi kalla. Ég held að það hafi aldrei verið eins miklir aukvisar við völd á sama tíma og það skiptir þjóðina nú höfuðmáli að hafa almennilegt fólk við stjórnvölinn.

Nú á sem sagt að rústera fyrirtækjunum í landinu formlega með því að sniðganga íslenska vöru?. Ég fer bráðum kannski að auglýsa eftir ráðherra með aðeins hærri greindarvísitölu en 100?


mbl.is Sementsverksmiðjan gengur út október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband