25.8.2009 | 08:14
Auglýst eftir greindarvísitölu stjórnmálamanna.
Það er eitt upp af öðru hjá þessari voluðu ríkisstjórn, ef ríkisstjórn skyldi kalla. Ég held að það hafi aldrei verið eins miklir aukvisar við völd á sama tíma og það skiptir þjóðina nú höfuðmáli að hafa almennilegt fólk við stjórnvölinn.
Nú á sem sagt að rústera fyrirtækjunum í landinu formlega með því að sniðganga íslenska vöru?. Ég fer bráðum kannski að auglýsa eftir ráðherra með aðeins hærri greindarvísitölu en 100?
Sementsverksmiðjan gengur út október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.