Sjarminn er farinn.

Mig langar að rifja upp sögu úr fortíðinni. Ekki svo mikilli fortíð samt, ef að maður getur orðað það svo. En allavega fortíð fyrir tíma ADSL háhraðatengingar internetsins, sem að veita manni upplýsingar, einn, tveir og þrír. Á kosningakvöldum sátum við, ég, pabbi minn og þá ungur sonur minn, sveitt við það að skrifa niður í kosningablaðið, nýjustu tölur.

Oft þurfti að bíða fram yfir miðnætti til þess að bíða eftir ábyggilegum tölum. Iðulega var maður reiður, pirraður og svekktur vegna þess hve tölur bárust seint. Til þess að stytta tímann, var hámað í sig flögur, súkkulaði, brjóstsykur og fleiru misheilsusamlegu. Yfirleitt komu engar tölur fyrr en eftir miðnætti, sumir búnir að gefast upp og farnir að sofa, en aðrir enn við skjáinn á barmi taugaáfalls af spenningi.

Í minningunni er sjarmi yfir þessu, sjarmi sem er búið að taka frá okkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 62891

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband